top of page

SKÓLAMYNDATAKA AUSTURLAND 2023

Ljósmyndari frá Akureyri verður í Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar 8. Maí. þá teknar bekkjarmyndir í 1., 4., 7. og 10. bekk, líkt og áður hefur tíðkast. Einnig mun hann mynda í Leikskólanum Kærabæ.

Jafnframt býðst nemendum í þeim bekkjum að fá teknar af sér einstaklingsmyndir. Frjálst val er um kaup á hópmynd en þeir sem panta einstaklingsmyndatöku skuldbinda sig til að kaupa a.m.k eitt sett af þeim myndum.

SKRÁNING VERÐUR AÐ BERAST FYRIR KL 20:00 ÞANN 7. Maí. 

Athugið: Ekki á að panta eða borga í skólanum við myndatökuna, sala á myndunum fer fram á læstum síðum á netinu fljótlega eftir að myndir eru teknar. Lykilorð verður sent á forráðamann í tölvupósti.

1. Hópmynd

Myndin er afgreidd í stærðinni 20X25 cm. Verð 4.490 kr.

Vegna laga um persónuvernd þurfum við að fá samþykki forráðamanns/manna um að barnið megi vera með á hópmyndinni og þar innifalið að myndin verði höfð á læstri vefsíðu á meðan kynning og sala á myndum fer fram. 

2. Einstaklingsmyndir

Teknar eru nokkrar myndir af þeim sem þess óska og þær svo sendar í tölvupósti til skoðunar. 

 

  1. Hópmynd (20x25 cm) kr. 4.490 kr.

  2. Einstaklingsmynd (13x18 cm) kr. 3.990 kr.

  3. Hópmynd og einstaklingsmynd, kr. 6.900 kr. 

  4. Hópmynd og 2 einstaklingsmyndir, kr. 9.900 kr.. 

  5. Hópmynd og 3 einstaklingsmyndir, kr. 11.900 kr.

  6. Hópmynd og 4 einstaklingsmyndir, kr. 13.900 kr.

Staðfesting vegna myndatöku í grunnskólum austurlands 2023

Með undirskrift er viðkomandi samþykkur skilmálum varðandi myndatöku og/eða birtingu þeirra á vef ljósmyndastofunnar. 

Skráningu er nú lokið

Registration is now closed

Rejestracja jest teraz zamknięta

 

bottom of page